Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
15.10.2008 | 14:52
Eina sem hægt er að sætta sig við
Eina vitið er að þegar búið er að taka þessi lán og koma fjármálum þjóðarinnar í eðlilegan farveg þá segi stjórnendur Seðlabankans af sér og ríkisstjórnin sömuleiðis og taki þar með ábyrgð á því sem gerst hefur. Sömuleiðist ætti að hindra að forsvarsmenn útrásarinnar komi nálægt fyrirtækjarekstri í náinni framtíð.
Mjög róttæk viðbrögð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Eiríkur Sigbjörnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar